Í Flóanum

16.06.2013 08:00

Tengdapabbi

Í dag eru 101 ár síðan hann tengdafaðir minn heitinn (Júlíus Sigmar Stefánsson bóndi og verkamaður 1912-1989 ) fæddist. Í tilefni þess set ég hér inn þessa mynd af honum. Ég hef ekki hugmynd um hver teiknaði hana en hún hangir hér upp á vegg.í stofunni.





Júlíus er einn af eftirminnanlegustu einstaklingum sem ég hef kynnst. Hann var af þeirri kynslóð, sem tókst á við lífsbaráttuna af ærðuleysi og vinnusemi, sem lagði grunn að því velmegunnarþjóðfélagi sem við í dag búum við. Hann upplifði einar mestu tækniframfarir og þjóðfélagsbreytingar sem ein kynslóð hefur sennilega upplifað. Hann lét það nú lítið raska sinni ró og gerði litlar kröfur um hlutdeild í velsældinni.

Í fyrra á hundrað ára árstíð hans komu niðjar hans og tengdamönnu ( Guðfinna Björg Þorsteinsdóttir 1916-1984 ) saman á ættarmóti í Helgafellssveitinni.  Júllarar. () Þar var fjölmenni samankomið sem skemmti sér vel,  emoticon

Flettingar í dag: 158
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 72
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 126882
Samtals gestir: 22931
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 16:58:21
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar