Í Flóanum

15.02.2015 16:01

Mynd

Þegar ég skrifaði síðustu færslu, hér á síðunni um daginn, mundi ég eftir mynd sem tekinn var (að mig mynnir) á fyrsta starfsári leikskóans í kjallaranum í Villingaholtsskóla. Þá reyndar fann ég hana ekki þrátt fyrir leit, Svo eins og stundum vill vera kom hún allt í einu upp í hendurnar á mér núna áðan þegar allri leit er löngu hætt.



Á myndinni eru standandi frá vinstri: Magnús Halldór Pálssson Syðri-Gróf, Benedikt Hans Kristjánsssson Ferjunesi, Stefán Ólafsson Hurðarbaki, Kristín Birna Jónasdóttir austurbænum á  Egilsstöðum, Margrét Harpa Guðsteinsdóttir veturbænum á Egilsstöðum. Sitjandi frá vinstri: Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir Vatnsholti, Hallfríður Ósk Aðalsteinsdóttir austurbænum í Kolsholti (nú í Lyngholti), Bríet Guðjónsdóttir Skyggnisholti, Rúnar Magnússon Súluholti, Halla Eríksdóttir Skúfslæk og Kristín Þóra Albertsdóttir Sandbakka. 
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 94
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 131278
Samtals gestir: 24034
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 08:57:40
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar