Í Flóanum |
||
Færslur: 2014 Október24.10.2014 22:36BraggablúsFyrr í þessum mánuði fór ég ásamt nokkrum félögum mínum norður á Akureyri. Við tókum að okkur verkefni þar. Þetta tók heila 12 daga með milliferðum en eins og stundum áður varð verkið heldur meira en bjartsýnisspár gerðu ráð fyrir. Maður þarf alltaf að gera ráð fyrir því. ![]() Verkefnið var að rífa tvo stóra bragga sem þurftu að víkja fyrir nýjum byggingum. Samtals voru þessir braggar um 1100 m2 að grunnfleti. Þó verkið væri stórt gekk það ágætlega enda öflugur hópur manna með mér í þessu ævintýri. Sem sannir umhverfissinnar og í anda endurnýtingar og endurvinnslu hirtum við allt nýtanlegt efni og fluttum með okkur suður. Næsta verkefni verður svo að koma öllu þessu efni not en það eru áform um að byggja nokkur hús úr þessu. ![]() Skrifað af as
Flettingar í dag: 176 Gestir í dag: 33 Flettingar í gær: 836 Gestir í gær: 166 Samtals flettingar: 190488 Samtals gestir: 33829 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 08:23:53 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is