Í Flóanum

Bloggarinn



Ég er fæddur í Mosfellssveit á ársbyrjun 1959 og ólst þar upp til 10 ára aldurs. Vorið 1969 kaupa foreldara mínir jörðina Kolsholt I í Villingaholtshreppi ásamt eyðibýlinu Jaðarkot í sömu sveit. Síðan þá hef ég búið í Flóanum. Að lokinni skólaskyldunni tók ég landspróf við Gagnfræðaskólann á Selfossi. Síðan þá hefur búskapur í Kolsholti verið minn aðal starfsvettvangur.  Veturinn 1978-1979 var ég við nám við bændadeild Bændaskólans á Hvanneyri.

Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 315
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 307582
Samtals gestir: 45647
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 09:12:24
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar