Í Flóanum

Blog records: 2015 N/A Blog|Month_9

18.09.2015 09:16

Hópurinn minn stækkar

Í síðasta mánuði sagði ég frá því, hér á síðunni, hvað barnabörnin mín hefðu m.a.tekið sér fyrir hendu í sumar. Sumar ()  og Sumarstörf ()  Það er líf og för á bæjum þar mörg börn eru og aldrei mein logmolla. Við Kolbrún njótum þeirra forréttinda hafa allan hópinn okkar hér í kringum okkur. Það er ekki leiðinlegt.

Nú í vikunni bættist svo í hópinn. Það fæddist litil stúlka. Hún er fjórða barn Söndru og Sgmars í Jaðarkoti,



Hún var rétt sólarhrings gömul þegar hún var kominn heim í Flóann og búinn að heilsa upp á afa sinn. Við eigum örugglega eftir að bralla margt saman í komandi framtíð.  emoticon
  • 1
Today's page views: 623
Today's unique visitors: 3
Yesterday's page views: 196
Yesterday's unique visitors: 17
Total page views: 372491
Total unique visitors: 48670
Updated numbers: 28.12.2025 06:18:51
clockhere

Í Flóanum

Name:

Aðalsteinn Sveinsson

Cell phone:

8607714

Address:

Kolsholti I

Location:

Flóahreppur

Phone:

4863304

Links