Í Flóanum

Blog records: 2016 N/A Blog|Month_4

20.04.2016 20:49

Og enn fjölgar í hópnum

Nú get ég (sbr.: Nýr afkomandi ()6. barnabarnið ()Fleiri barnabörn ()Hópurinn minn stækkar () ) enn og aftur flutt lesendum þessara síðu þær ánæjulegu fréttir að í gær fæddist lítil stúlka. Þessi stúlka er níunda barnabarn okkar Kolbrúnar og er dóttir Erlu og Kristins í Gamla bænum hér í austurbænum í Kolsholti.



Við kíktum til þeirra í morgun og þá tók ég þessa mynd. Þá voru þær á sjúkrahúsinu á Selfossi en nú eru þær mæðgur  komnar heim í Kolsholt.  Mér finnst það alltaf jafn ánægjulegt og spennandi að eignast fleir afkomendur. Ég er nokkuð viss um að þessi litla snót á eftir að kynnst honum afa sínum betur og við eigum eftir að bralla ýmislegt saman í framtíðinni.  emoticon
  • 1
Today's page views: 428
Today's unique visitors: 10
Yesterday's page views: 1271
Yesterday's unique visitors: 9
Total page views: 324946
Total unique visitors: 47034
Updated numbers: 18.9.2025 20:18:57
clockhere

Í Flóanum

Name:

Aðalsteinn Sveinsson

Cell phone:

8607714

Address:

Kolsholti I

Location:

Flóahreppur

Phone:

4863304

Links