|
Í Flóanum |
||
14.03.2010 07:34Ætti ég að halda úti bloggsíðu...?Mér hefur dottið til hugar að halda úti bloggsíðu. Ástæðan er kanski fyrst og fremst til þess að koma á framfæri skoðunum mínum og áherslum í málefnum sveitarfélagsins og kynna fyrir þeim sem áhuga hafa hvað verið er að fást við hverju sinni. Ég hef síðan vorið 2006 verið oddviti í sveitarfélaginu Flóahreppur. Ég er tilbúin til þess að halda því starfi áfram ef áhugi er meðal kjósenda til þess. Skrifað af as Flettingar í dag: 243 Gestir í dag: 2 Flettingar í gær: 329 Gestir í gær: 5 Samtals flettingar: 364104 Samtals gestir: 48348 Tölur uppfærðar: 13.12.2025 19:43:52 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is