Í Flóanum |
||
26.03.2010 07:36FramboðÞ og E listi sem buðu fram í sveitarstjórnarkosningunum fyrir 4 árum hafa nú ákveðið að bjóða fram saman í kosningunum vor. Fulltrúar þessarra framboða eru sammála um að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið að á kjörtímabilinu og verja þann árangur sem náðst hefur. Á þessu kjörtímabili hefur samstarf þessarra framboða verið mjög gott og skilað miklum árangri við mótun og uppbyggingu á nýju sveitarfélagi. Fulltrúar þeirra í sveitastjórn hafa verið samstíga í því að reka hér öflug og framsækið sveitarfélag. Áhersla hefur m.a. verið að sína ráðdeild í öllum rekstri og hafa kjark til þess að leita nýrra leiða í því að efla hér samfélagið.
1. Aðalsteinn Sveinsson Kolsholti 1 2. Árni Eiríksson Skúfslæk 2 3. Elín Höskuldsdóttir Galtastöðum 4. Hilda Pálmadóttir Stóra-Ármóti 5. Björgvin Njáll Ingólfsson Tungu 6. Alma Anna Oddsdóttir Fljótshólum 7. Heimir Rafn Bjarkason Brandshúsum 4 8. Ágúst Ingi Ketilsson Brúnastöðum Skrifað af as Flettingar í dag: 56 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190696 Samtals gestir: 33862 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:14:35 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is