Í Flóanum

31.07.2010 07:22

Stjórnsýslan og opinberar stofnanir

Sveitarfélögin eru hluti af stjórnvöldum í landinu. Þau gegna mikilvægu hlutverki í stjórnsýslunni. Lögbundin verkefni þeirra eru margvísleg og fjölbreytt.

Mikilvægt er að verkaskipting milli ríkisvaldsins og sveitarfélaga séu skýr. Eitt af þeim markmiðum sem unnið er að með flutningi verkefna frá ríki til sveitarfélaga er einmitt að gera stjórnsýsluna einfaldari og þá einnig skilvirkari.

Það má reyndar allveg velta því fyrir sér hvort ekki geti einnig átt við að flytja verkefni frá sveitarfélögum til ríkisins í einhverjum tilfellum.

Við framkvæmd ýmissa verkefni sem unnið er að að hálfu stjórnvalda er þörf á aðkomu margra stofnanna sem heyra ýmist undir ríki eða sveitarfélög. Þegar svo er verða stofnanir að vinni vel saman og þeir enbættismenn sem að verkinu koma varða að tala saman. 

Stundum finnst manni of mikill tími fara í að vísa málum á milli stofnanna. Það þarf að einbeita sér í að leysa verkefnin. Það á að vera megin markmið í allri vinnu. Til þess að það gangi vel þarf að vera ljóst hver á að taka þær ákvarðanir sem þarf að taka hverju sinni.

Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 328
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 190766
Samtals gestir: 33867
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar