Í Flóanum |
||
26.09.2010 07:45KornskurðurNokkuð vel hefur gengið að skera kornið í Flóanum í haust. Tíðafar hefur verið mun betra en undanfarið haust en í fyrra og árið þar áður hamlaði bleytutíð verulega kornskurði. Mér skilst að þreskivélin sem Flóakorn ehf á sé búin að slá eitthvað um 200 ha nú í haust hér í Flóanum og í Ölfusi. Það er eitthvað eftir að slá meira en það fer að sjá fyrir endan á því þetta haustið. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is