Í Flóanum

26.11.2010 07:32

Heimareykt hangikjöt

Þessa dagana er ég að fást við að reykja jólahangikjötið.  Það er orðin hefð hjá mér að reykja kjöt í aðdraganda  aðventunnar. Þetta er auðvita bara vesen og yfirlega að vera að fást við svona verkefni.  En þegar öllu er á botninn hvolt getur það bæði verið skemmtilegra og áhugaverðugra  að þurfa að hafa eitthvað fyrir hlutunum.    



Þorsteinn Logi Í Egilsstaðakoti  kom hér í síðustu viku og rúði féð. Það er nú allt komið á gjöf og það styttist í fengitíma.  Ég fæ ekki betur séð en vel fari um kindurnar á hálminum í flatgryfjunni. 

Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 342
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 315489
Samtals gestir: 46625
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 04:26:57
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar