Í Flóanum |
||
04.12.2010 07:33Fjárhagsáætlun 2011Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps á miðvikudaginn s.l. var lögð fram til fyrri umræðu tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2011. Tillagan gerið ekki ráð breytingum á álagningu gjalda hjá íbúum sveitarfélagsins. Áætlaður hagnaður er tæpar 13 milljónir Tekjusamdrætti er mætt með aðhaldsemi í rekstri. Á næsta ári er ekki gert ráð fyrir neinum nýjum stórframkvæmdum hjá sveitarfélaginu og öllum viðhaldsverkefnum er haldið í lágmarki. Þær framkvæmdir sem hafa verið í gangi verður lokið á næsta ári. Þar á ég við skólabygginguna sem nánast er nú þegar búin og vatnsveituframkvæmdirnar.
Skrifað af as Flettingar í dag: 211 Gestir í dag: 4 Flettingar í gær: 362 Gestir í gær: 13 Samtals flettingar: 285917 Samtals gestir: 44379 Tölur uppfærðar: 17.7.2025 14:41:23 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is