Í Flóanum

24.12.2010 07:19

Jólakveðja

Ég óska öllum gleðilegra jóla. Ég vænti þess að þið öll finnið hinn sanna jólaanda um hátíðirnar og njótið þess að vera með þeim sem ykkur stendur næst.


Sonardóttir mín hún Aldís Tanja í Jaðarkoti á jólunum í fyrra

Talað er um að Jólin séu hátíð barnanna. Þau eru þá ekki síður hátíð tengdabarnanna og barnabarnanna. Ég ætla allavega að líta svo á og mun haga mér í samræmi við það.



Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 328
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 190766
Samtals gestir: 33867
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar