Í Flóanum

26.12.2010 22:34

Ásta Björg og Hrafnkell Hilmar

Hér var bæði fjölmennt og góðmennt í dag. Hér komu saman nánustu ættingar yngstu barnabarnanna okkar. Alls voru hér saman komin tæplega fimmtíu manns.

Börnin voru skírð. Þau heita nú orðið Ásta Björg Jónsdóttir og Hrafnkell Hilmar Sigmarsson. Það var sr. Sveinn Valgeirsson sem skírði.





Myndir frá deginum eru í myndaalbúmi
Flettingar í dag: 775
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 157
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 342684
Samtals gestir: 47576
Tölur uppfærðar: 24.10.2025 23:50:08
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar