Í Flóanum

30.09.2011 22:24

"Fyrir og eftir" myndir

Eins og fram hefur komið hér á síðunni, s.b. Húsabætur () , þá var ráðist í umtalsverðar endurbætur á íbúðarhúsinu hér á bæ. Nú þegar framkvæmdum er að mestu lokið er rétt til gamans að setja hér inn "fyrir og eftir" myndir af húsinu.



Svona leit það út þegar framkvæmdir hófust seint í síðasta mánuði.



Núna lítur það svona út og má segja að það hafi tekið nokkrum stakkaskipum. emoticon


Flettingar í dag: 1575
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 313
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 341387
Samtals gestir: 47542
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 18:49:17
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar