Í Flóanum

21.11.2011 21:55

Ásta Björg

Hún Ásta Björg Jónsdóttir dótturdóttir mín í Lyngholti er eins árs í dag. Í tilefni þess set ég hér mynd af okkur saman sem mamma hennar tók í réttunum í haust.



Eins og sést þá kann hún Ásta Björg mjög vel að hafa gaman af hlutunum. Við höfum oft skemmt okkur saman á þessu ári sem liðir er frá því hún fæddist og munum örugglaga gera það áfram á komandi árum.  emoticon 

 
Flettingar í dag: 10
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 329
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 363871
Samtals gestir: 48347
Tölur uppfærðar: 13.12.2025 00:32:08
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar