Í Flóanum |
||
28.07.2012 07:16VestmannaeyjarVið systkinin ásamt mökum buðu foreldrum okkar í dagsferð til Vestamanneyja síðast liðinn fimmmtudag. Þó Vestmanneyjar blasi hér við, í ekki svo mikilli fjarlægð, er maður nú ekki fasta gestur þar. Sum okkar höðu reyndar aldrei þangað komið. Við lögðum af stað héðan úr Flóanum upp úr kl átta. Þau sem úr Hafnafirði komu hafa væntanlega lagt af stað u.þ.b. klukkutíma fyrr. Vorum í Landeyjarhöfn á tíundatímanum en Herjólfur sigldi kl. tíu. 35 mínútum seinna vorum við í Vestmanneyjum. Við notuðum tíman til þess að skoða okkur um. Byrjað var á því að fara í Herjólfsdal. Síðan var keyrt út á Stórhöfða og útsýnið þaðan rannsakað. Nýja hraunið og afleiðingar eldgosins voru grannskoðuð og ýmilegt fleira ásamt því að borða saman um miðjan daginn. Eftir góðan dag var farið til baka með Herjólfi kl 17:30. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is