Í Flóanum

11.10.2012 07:38

Haförn

Þó fuglalíf í Flóanum sé nokkuð fjölskrúðugt og mikið er haförn er ekki algengur fugl í hér. Enda hef ég aldrei séð hann hér. Einstaka ernir eru samt ekki langt hér frá og var t.d. einn særður örn handsamaður um daginn upp í Grafningi.



Þennan örn sá ég hinsvegar í sumar vestur í Breiðafirði. Myndina tók Kolbrún þegar við fórum í siglingu með Ástu og Guðjóni út í Brokey í ágúst s.l. Mér Flóamanninum fannst mikið til koma að sjá þenna stóra fugn þarna á flugi. emoticon


Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 446
Gestir í gær: 26
Samtals flettingar: 368252
Samtals gestir: 48407
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 08:28:55
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar