Í Flóanum |
||
21.11.2012 07:54Tveggja áraÍ dag eru tvö ár liðin frá því að hún Ásta Björg Jónsdóttir í Lyngholti kom í heiminn.( Nýr afkomandi () ) Eins og ég spáði til um þá höfum við töluvert bjástrað saman í þessi tvö ár. Ásta er mikill orkubolti og heldur honum afa sínum alveg við efnið þegar það fellur í hans hlut að líta eftir henni. Hún er síkát og brosandi. Við skemmtum okkur oft vel saman. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is