Í Flóanum |
||
27.01.2013 07:21ÞorriNú er þorri genginn í garð. Ríkisstjórn Ísland fannst skynsamlegt að ráðstafa bróðurpartinum af Bóndadegi í Flóanum. Það var vel skiljanlegt að hana hafi langað til þess. Að loknum ríkisstjórnarfundi á Selfossi á föstudagsmorguninn gafst sveitarstjónarmönnum á Suðurlandi tækifæri á að hitta ríkisstjórnina í heild á sérstökum fundi. Fundurinn fór fram á Hótel Selfoss frá kl. 11:00 til kl. 14:00. Það gerðu ráðherrar grein fyrir ýmsum afgreiðslum á ríkisstjórnarfundinum fyrr um morguninn sem snertu Suðurland beint. Einnig nefndi ég fjarskipti og internettengingar. Það eru stórstígar framfarir í þeim málum víðast hver, en dreyfbýið situr eftir. Eftir þau mistök að selja grunnnet Símans á sínum tíma og treysta á einkaframtakið í framtíðar uppbyggingu á fjarskiptum liggur ljóst fyrir að áhuginn er fyrst og fremst í þéttbýli þar sem ágóðavon er meiri.
Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is