Í Flóanum |
||
17.02.2013 07:36FolaldasýningHrossaræktarfélag Villingaholtshrepps efndi til folaldasýningar í gær. Sýningin var haldin í glæsilegri aðstöðu að Austurási. 35 folöld frá 23 eigendum og 12 bæjum mættu til leiks. Sitt sýndist hverjum um ágæti folaldanna en eins og lagt var upp með var það skoðun dómaranna sem réð úrslitum. Skrifað af as Flettingar í dag: 399 Gestir í dag: 19 Flettingar í gær: 197 Gestir í gær: 10 Samtals flettingar: 285103 Samtals gestir: 44348 Tölur uppfærðar: 15.7.2025 10:20:38 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is