Í Flóanum

31.10.2013 22:31

Framkvæmdir

Í haust höfum við, með öðrum verkum,staðið í viðhaldsframkvæmdum í fjósinu. M.a.erum við búnir að saga upp hluta af gólfinu og skipt um steinbitana.



VIð byrjuðum á slíkri endurnýjun fyrir 3 árum og höfum tekið þetta í áföngum. Viðhaldið ()
Áður en kýr og geldneyti voru tekinn alveg inn í haust skiptum við um bitana við legabásana austan megin í fjósinu. 

Nú er meiningin að taka geldneytastíurnar sem eftir eru í næsta áfanga. emoticon
Flettingar í dag: 357
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 652
Gestir í gær: 4
Samtals flettingar: 367795
Samtals gestir: 48390
Tölur uppfærðar: 18.12.2025 20:49:10
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar