Í Flóanum

11.12.2013 21:54

Hangikjöt.

Ég hef undanfarin haust staðið í því að reykja kjöt. Nú orðið finnst mér minna varið í hangikjöt nema hafa reykt það sjálfur. Þetta er að sjálfsögðu bara fyrirhöfn og vesen. En ég er haldinn þeirri áráttu að finnast tilveran áhugaverari ef maður hefur hæfilega mikið fyrir hlutunum.


Aðstaðan er nokkuð frumstæð en kannski lætur maður það eftir sér einhvern tímann að koma sér upp almennilegum reykkofa. Þangað til verður þessi reykofn sem ég útbjó úr gamalli haugsugu að duga. emoticon
Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 342
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 315489
Samtals gestir: 46625
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 04:26:57
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar