Í Flóanum

18.12.2013 22:17

Snjór

Undanfarna daga hefur verið snjór yfir öllu hér í Flóanum. Það þarf nú ekki endilega að koma á óvart á þessum árstíma og það vissulega hjálpar í baráttunni við myrkrið í skammdeginu að hafa hvíta jörð. 



Við fórum um síðustu helgi og rákum tryppin úr stóðini. Þau eru nú í ágætu standi en okkur fannst rétt að fara að gefa þeim sérstaklega. 





Nú er orðið tímabært að fara að huga að tilhleypingum í fjárhúsinu. Ég hef reyndar verið að grípa í að endurýja gólfið undir gemlingunum og þarf að ljúka því áður en ég sleppi hrútinum í ærnar. Það hefst nú vonandi innan tíðar. emoticon 


Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 328
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 190696
Samtals gestir: 33862
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:14:35
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar