Á þessum fallega en kalda jóladegi sendi ég lesendum síðunar mínar bestu jólakveðjur. Ég vil þakka öll góð og skemmtileg samskipti á árinu.

Í tilefnni þess að jólin eru hátíð barnanna set ég hér inn mynd af öllum barnabörnunum okkar Kolbrúnar. Þau hafa undanfarna daga og vikur beðið með mikilli eftirvæntingu að þessi jól fari nú loks að láta sjá sig. Nú er biðin á enda og hægt að fara að hlakka til einhvers annars.
Ég hlakka til vorsins.