Í Flóanum

14.02.2014 08:14

Tannfé

Hún Steinunn Lilja dótturdóttir mín kom hér í gær. Hún átti erindi við afa sinn og ömmu út í fjárhúsi. Það var tímabært að innheimta tannfé þar sem nú er kominn tönn.



Það tilheyrir fjárbúskapnum hér á bæ að allir sem að honum standa fá sína fyrstu gimbur þegar fyrsta tönnin lítur dagsins ljós. Þannig eignaðist ég mína fyrstu kind og síðan einnig börnin mín öll og svo nú barnabörnin. 

Steinunni leiddist nú ekki að koma í fjáhúsið og á ég von á því að hún eigi nú eftir að taka þar til hendinni í framtíðinni. emoticon
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 197
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 284812
Samtals gestir: 44334
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 04:01:24
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar