Í Flóanum

30.03.2014 22:10

Árshátíð

Kúabændur héldu árshátíð sína í gærkvöldi í Bændahöllinni. Okkur Kolbrúnu fannst tilhlýðilegt að bregða fyrir okkur betri fætinum og mæta. Þetta var hin besta skemmtun enda kúabændur upp til hópa skemmtilegt fólk.



Boðið var upp á frábæra dagskrá, ljúffengan veislumat og fjörugan dansleik. 

Við brunuðum aftur austur í Flóa að lokinni skemmtun og tókum  morgunmjaltirnar í morgun. emoticon



Flettingar í dag: 858
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 196
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 372726
Samtals gestir: 48678
Tölur uppfærðar: 28.12.2025 06:40:11
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar