Í Flóanum |
||
29.04.2014 23:02Það er komið sumarÁ sumardaginn fyrsta í síðustu viku fjölmenntum við afkomemdur pabba ( Sveinn Þórarinsson f. 6. sept. 1931 d. 11. nóv 2013 (langi) () ) og okkar makar og tókum þátt í víðavangshlaupi Umf. Vöku. Þetta gerðum við til þess að heiðra minningu hans. Pabba var árleg þáttaka í þessu hlaupi hjartans mál. Hann tók fyrst þátt í því árið 1985, ef ég man rétt, og hljóp á hverju ári eftir það allt fram til 2013 en það var hans síðast hlaup. Sumardagurinn fyrsti 2013. "Langi", Hrafnkell Hilmar og Sandra í Jaðarkoti koma í mark í víðavangshlaupi Umf. Vöku. Arnór Leví hefur áður lokið hlaupi og tekur á móti þeim við endamarkið. Hans erindi var ætíð að fylgja ungum þáttakendum þessa vegalengd og fengu flest hans barnabörn og barnabarnabörn að njóta slíkra leiðsagnar í þessi tæpu 30 ár sem hann var þátttakandi Við vorum 35 sem tókum þátt í hlaupinu af hans fólki í ár. Í lok dags var komið saman hér í Kolsholti grillað í góða veðrinu. Þórarinn bróðir við grillið Hluti gestanna Það var þröngt á hlaðinu þegar allur hópurinn var kominn í Kolsholt. Gleðilegt sumar !! ![]() Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is