Í Flóanum

28.06.2014 07:55

Hey!!

Á þessum árstíma snýst lífið um heyskap í Flóanum. Það er ýmist verið í heyskap eða verið að bíða eftir þurrki til þess að geta verið í heyskap. Það er annað hvort verið að bíða eftir að spretti nóg eða í angist horft á allt spretta úr sér.





Þetta sumarið spratt vel og snemma. Mér sýndist hér allt vera fullsprottið fyrir Jónsmessu. Það hefur hinsvegar ringt flesta daga og afköstin í heyskapnum ekki allveg í takti við sprettuna. Um síðustu helgi gerði þó þura daga og nú hefur hann stytt upp aftur. Best að fara að slá meira. emoticon

Flettingar í dag: 243
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 329
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 364104
Samtals gestir: 48348
Tölur uppfærðar: 13.12.2025 19:43:52
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar