Í Flóanum

24.09.2014 07:48

Jafndægur

Það var í gær, nánar tiltekið einhvern tíman á 3. tímanum í fyrri nótt, sem jafndægur að hausti var. Þá er norðurhvel og suðurhvel jarðar jafnlangt frá sólinni. Sá munur er samt á að suðurhvelið er smátt og smátt að halla sér nær sólu enda er vor þar. Norðurhvel jarðar er hinsvegar að halla sér frá sólinni og fram undan er vetur og skammdegi.


Ég hef heyri að það sé hægt að láta egg standa upp á annan endan tvo daga á ári en það mun vera á jafndægri bæði vor og haust.  Ég hef ekki kannað þetta enda vita tilgangslaust að láta egg standa upp á endan.  

Ég vona að skammdegið framundan fari vel með ykkur.  Ég er þegar farinn að hlakka til vorsins. emoticon

Flettingar í dag: 126
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 328
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 190766
Samtals gestir: 33867
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar