Eins og fram hefur komið hér á síðunni, s.b.
Húsabætur () , þá var ráðist í umtalsverðar endurbætur á íbúðarhúsinu hér á bæ. Nú þegar framkvæmdum er að mestu lokið er rétt til gamans að setja hér inn "fyrir og eftir" myndir af húsinu.

Svona leit það út þegar framkvæmdir hófust seint í síðasta mánuði.

Núna lítur það svona út og má segja að það hafi tekið nokkrum stakkaskipum.