Í Flóanum

27.06.2013 23:23

Vestur í Djúp

Í fyrramálið er hugmyndin að keyra vestur í Ísafjarðardjúp og dvelja þar um helgina. Tilefnið er ættarmót afkomenda afa míns og ömmu í móðurætt sem haldið verður  í Reykjanesi. 

Afi og amma voru Aðalsteinn Eiríksson ( f. 31.01.1901 - d. 27.01.1990 ) og Bjarnveig Ingimundardóttir ( 31.10.1902 - d. 27.04.1992 ). Þau voru m.a. á langri æfi skólastjórahjón í Reykjanesi frá árinu 1934 til ársins 1944. 



Ég hef ekki tölu á fjölda afkomenda þeirra en þeir eru allavega fjölmargir. Það stefnir í góða mætingu  emoticon

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 328
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 190696
Samtals gestir: 33862
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:14:35
clockhere

Í Flóanum

Nafn:

Aðalsteinn Sveinsson

Farsími:

8607714

Heimilisfang:

Kolsholti I

Staðsetning:

Flóahreppur

Heimasími:

4863304

Tenglar