Í Flóanum |
||
10.06.2010 07:47RigningÞað er loksins farið að rigna. Þetta er kærkomin rigning en það sem af er þessu sumri og í allt vor hefur verið mjög þurrt í veðri. Það er orðin árviss viðburður að þurrkar séu hér til trafala og finnst mér eins og það séu ansi breyttir tímar. Ég man mikið frekar eftir því í gegnum Nú eru breyttir tímar. Endalaus blíða alla daga. Lítill sem enginn jarðklaki en sáralítil úrkoma. Skortur á úrkomu hefur ekki aðeins áhrif á gróður. Þurrkurinn hefur einnig haft áhrif á vatnsból bæði fyrir menn og skepnur. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is