Í Flóanum |
||
10.08.2010 07:10VestfirðirÁ fimmtudaginn í síðustu viku var öllu slegið upp í kæruleysi. Við hjónin ákváðum að taka nokkra daga í ferðalag um Vestfirði. Helstu nauðsynjum var hlaðið í LandRóverinn og síðan keyrt af stað. Það er alltaf áhugavert að ferðast um Ísland. Við fórum víða um Vestfirði og fengum mjög gott veður. Hittum ekki marga sem við þekktum en stoppuðum þó hjá Júlíu og Nóa á Ísafirði. og áttum þar góða stund. Á Patreksfirði hitttum við einnig, fyrir tilviljun, skólabróðir okkar frá því við vorum á Hvanneyri fyrir rúmlega þrjátíu árum.
Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is