Í Flóanum |
||
06.01.2013 07:16ÞrettándinnÉg vil byrja á að óska ykkur gleðilegs árs og þakka öll góð og ánæguleg samskipti á liðnu ári. Þeim sem inn á þessu síðu hafa komið þakka ég innlitið. Sérstaklega þakka ég þeim sem látið hafa álit sitt í ljós á því sem ég hef skrifað hér. Það gerir það óneitanlega áhugaverðara að fá álit á því sem maður er að segja hér. Þréttándinn er í dag. Í gærkvöldi vorum við á Þretttándaskemmtun Umf. Vöku í Þjórsárveri. Það er löng hefð fyrir þessari skemmtun hjá ungmennafélaginu og það er aðeins á færi elstu manna að muna upphaf hennar. Það eru unglingarnir á hverjum tíma á félagssvæði félagsins sem veg og vanda hafa af þessari skemmtun. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is