Í Flóanum |
||
13.01.2013 07:13Ljósleiðari, uppboð og afmæliÞeir voru í hátíðarskapi nágrannar okkar í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær. Þá var efnt til samkomu í Árnesi í tilefni þess að nú er búið að leggja ljósleiðara inn á hvert heimili í sveitarfélaginu, Það er sveitarfélagið sem stendur að þessari framkvæmd. Á föstudaginn var boðinn upp hjá sýslumanninum á Selfossi hestur sem búið er að vera í óskilum hér í sveit undanfarin misseri. Ég mætti með klárinn stundvíslega kl 2 á planið hjá sýslumanni. Nokkrir áhugasamir kaupendur voru þar einnig mættir og gengu boðin á víxl um leið og borðalagður fulltrúinn lýsti eftir boðum. Skrifað af as Flettingar í dag: 326 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 197 Gestir í gær: 10 Samtals flettingar: 285030 Samtals gestir: 44347 Tölur uppfærðar: 15.7.2025 09:37:32 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is