Í Flóanum |
||
06.02.2013 07:28"....Aggaggagg sagði tófan í Koti..."Hér í Flóahreppi erum við ekki í vandræðum með að komast á Þorrablót. Nánast allar helgar á Þorranum eru haldin þorrablót í sveitinni og eru þau hvert öðru fjölsóttari og skemmtilegri. Stundum hefur maður farið á nokkur sama árið en í flestum tilfellum lætur maður sér nægja að mæta á þorrablótið í Þjorsárveri. Þar hef ég mætt á hverju ári allt frá því maður var rúmlega fermdur. Það var um síðustu helgi sem blótið í Þjórsárveri var haldið og að vanda var um góða skemmtun að ræða. Þorrablótsnefndin, sem samanstóð af íbúum í vestasta hluta af gamla Villingaholsthreppum, bauð upp á ljúffengan þorramat, frábæra skemmtidagskrá og fjörugan dansleik. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is