| 
		   Í Flóanum  | 
		||
		 		  
			
			12.06.2013 22:5512. júníÍ dag er bóndinn í Jaðarkoti, hann Sigmar Örn  þrítugur.  Eins og allir sem þekkja Sigmar vita er hann, og hefur alltaf verið, einstaklega þægilegur í allri umgengni. Það er ekki hægt að segja annað en hann hafi verið vandræða lítill í uppeldi. Það breytir ekki þeirri staðreynd að hann hefur alltaf viljað fara sínar eigin leiðir á sínum forsendum.  Hann hafði strax á barnsaldri einstakt lag á að komast upp með ýmislegt sem fáum öðrum  hefði getað tekist. Sennilega hefur það orðið til þess að hann er ennþá jafn sérvitur og hann hefur alltaf verið. Í dag erum við samstarfsfélagar og mér líkar það vel.   Eins og ég sagði áðan þá fæddist Sigmar sama dag að við Kolbún eigum brúðkaupsafmæli. Ég rakst á þessa mynd um daginn sem tekin var fyrir 31 ári síðan í brúðkaupsveislu í Þjórsárveri. Fyrir þá sem ekki átta síg á hvaða fólk þetta er þá eru þarna auk okkar brúðhjónanna, tengdaforeldrar mína, þau Guðfinna Björg Þorsteinsdóttir (1916 - 1984 ) og Júlíus Sigmar Stefánsson (1912 - 1989 ) og okkar elsta barn hún Hallfríður Ósk. Mér finnst hún Halla hafa elst svakalega mikið...... Skrifað af as Flettingar í dag: 16 Gestir í dag: 2 Flettingar í gær: 399 Gestir í gær: 6 Samtals flettingar: 349566 Samtals gestir: 47766 Tölur uppfærðar: 4.11.2025 02:26:14  | 
		 		 	
		 	
		 	 clockhere Eldra efni 
 Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar | 
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is