Í Flóanum |
||
09.10.2010 07:40Yngsti bóndinnArnór Leví Sigmarsson sonarsonur minn varð þriggjs ára í gær. Í dag er veisla í Jaðarkoti í tilefnin þess. Arnór var ekki stór þegar hann fæddist aðeins um 9 merkur enda fæddur nokkuð fyrir tímann. Hann greindist einnig fljótlega eftir fæðingu með meðfæddann ónæmisgalla sem gerði það að verkum að hann var mjög viðkvæmur fyrir sýkingum og fékk oft hita. Stundum fékk hann mikinn hita og var lagður inn á sjúkrahús í lyfjameðferð á fyrstu mánuðunum í sínu lífi.
Skrifað af as Flettingar í dag: 56 Gestir í dag: 11 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190696 Samtals gestir: 33862 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:14:35 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is