Í Flóanum |
||
30.12.2012 07:14Hrossasmölun, tíðarfarið og minnarbrotÞað er ágæt ráðstöfun á tíma að taka hluta af jóladögunum í að gera eitthvað sem kemur blóðinu á hreyfingu og brenna eitthvað af þeim fóðureiningum sem maður hefur innbyrt. Þess vegna var það bara hressandi að smala saman hrossunum um miðjan jóladag. Okkur þótti tímabært að taka tryppin úr stóðinu og koma þeim annað þar sem hægt er að gefa þeim betur. Á miðvikudaginn s.l. voru svo folaldsmerarnar í Lyngholti reknar inn í gerði og folöldin tekinn undan og hingað inn. Það gerir gegningarna bara skemmtilegri að vera með folöld inni. Skrifað af as Flettingar í dag: 126 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 328 Gestir í gær: 55 Samtals flettingar: 190766 Samtals gestir: 33867 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:35:36 |
clockhere Eldra efni
Í Flóanum Nafn: Aðalsteinn SveinssonFarsími: 8607714Tölvupóstfang: kolsholt@islandia.isHeimilisfang: Kolsholti IStaðsetning: FlóahreppurHeimasími: 4863304Tenglar |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is